
Breið viðarborð mynda fallegar tröppur í mölinni.
Endalausir möguleikar eru á útfærslum á stiklum í garðinn. Ýmist settar í möl eða grasflötina. Einnig er efni stikla margvíslegt, viður, steyptir plankar og hellur af óteljandi stærðum og gerðum. Halda áfram að lesa