Umhverfislistaverk umvafið skógi

Umhverfislistaverk eftir Philippe Handford.

Skemmtilegt listaverk eftir Philippe Handford sem hann gerði á nýliðnu ári, má finna á skógi vöxnu svæði í Englandi.  Hann nýtir efnivið á svæðinu og hugmynd kviknar.

Hér er listinni komið út til fólksins og inn í landslagið.

Fleiri sjónarhorn

Tæknileg útfærsla verksins sýnilegri.

 

Nærmynd

Hér sjást betur stærðarhlutföllin í verkinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimasíða listamannsins: http://www.handforddesign.co.uk/sculpture.html
Myndir sóttar hér: http://inhabitat.com/enchanting-woodland-sculptures-pay-homage-to-the-witches-of-pendle-forest-in-england/pendle-sculpture-trail-by-philippe-handford-2/