Í Norrebrö hverfi í Kaupmannahöfn er ekki vítt á milli húsa og því var fundið upp á því að útbúa leikvöll upp á þaki húsa. Þar var hægt að koma fyrir rúmgóðum sparkvelli, grassvæði og sólaraðstöðu, enda gætir þar sólar allan daginn eða mun lengur en í þröngum húsasundunum. Halda áfram að lesa