Endalausir möguleikar eru á útfærslum á stiklum í garðinn. Ýmist settar í möl eða grasflötina. Einnig er efni stikla margvíslegt, viður, steyptir plankar og hellur af óteljandi stærðum og gerðum. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Hellur
Nokkrar útfærslur af hellum í grasi.
Það er hægt að gera marga skemmtilega hluti með ekki flóknara efni en grasflöt og hellum. Hellum er komið fyrir í grasflöt og verða þær þannig partur af henni eða til að auðvelda umgengni um hana t.d. í bleytu. Einnig er hægt að láta gras vaxa á milli hellna til að mýkja áferð og útlit þeirra. Halda áfram að lesa