Þakgarðar Rockefeller Center leyndur landslagsfjársjóður.

Skrúðgarðar upp á þökum í stórborginni New York.

Oftar en ekki eru þakgarðar huldir hinum almenna vegfarenda. Í New York er einn staður sem hreykir sér af óskaplega fallegu safni af íburðarmiklum þakgörðum sem eru opnaðir almenningi af og til.  Rockefeller Center hefur í 75 ár viðhaldið óaðfinnanlega þessum fallegu görðum. Þeir eru með þeim elstu í borginni. Aðallega er það þó starfsfólk bygginganna sem fær þeirra notið.  Hér eru nokkrar myndir af þeim svo fleiri fái notið þeirra.

Rockefeller Center skrúðþakgarðar falinn fjársjóður.

Falleg blómarækt.

Annað sjónarhorn.

 

 

 

 

 

Trjágróður og blóm í kerjum.

Stórfenglegt útsýni eftir strætum stórborgarinnar.

 

 

 

 

 

 

Myndir sóttar á vef: http://inhabitat.com/nyc/the-rockefeller-centers-rooftop-gardens-are-a-hidden-urban-treasure/