Oftar en ekki eru þakgarðar huldir hinum almenna vegfarenda. Í New York er einn staður sem hreykir sér af óskaplega fallegu safni af íburðarmiklum þakgörðum sem eru opnaðir almenningi af og til. Rockefeller Center hefur í 75 ár viðhaldið óaðfinnanlega þessum fallegu görðum. Þeir eru með þeim elstu í borginni. Aðallega er það þó starfsfólk bygginganna sem fær þeirra notið. Hér eru nokkrar myndir af þeim svo fleiri fái notið þeirra.
Myndir sóttar á vef: http://inhabitat.com/nyc/the-rockefeller-centers-rooftop-gardens-are-a-hidden-urban-treasure/