Margslags mynstur í garðinn.

Svona vel snyrtar og skýrt mótaðar grasdoppur eru skemmtilegar fyrir augað.

Margt er hægt að móta með gróðri einum saman. Myndirnar tala sínu máli.

Páfuglinn breiðir fallega úr stéli sínu, hér er nostrað við hverja plöntu.

Ýmis konar mynstur útfærð í stíga og stéttir í garðinn.

Mósaík úr steinum mynda metnaðarfulla aðkomu.

Stiklur tengjast mynsturstétt í þessum garði.

Lágvaxið lyng látið vaxa í mynstur eftir allri stéttinni.

 

 

 

 

 

 

 

Myndir sóttar á vef: http://www.designhouseideas.com/38-garden-design-ideas-to-turn-your-home-more-beautiful.html