Leikvöllur upp á þaki, óvenjuleg staðsetning.

Leikvöllur á þaki húsa í Nörrebro í Kaupmannahöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í Norrebrö hverfi í Kaupmannahöfn er ekki vítt á milli húsa og því var fundið upp á því að útbúa leikvöll upp á þaki húsa. Þar var hægt að koma fyrir rúmgóðum sparkvelli, grassvæði og sólaraðstöðu, enda gætir þar sólar allan daginn eða mun lengur en í þröngum húsasundunum.

Hér segja myndir meira en mörg orð.

Skemmtileg hugmynd þar sem hugsað hefur verið út fyrir kassann í leit að lausnum.