Torgið nefnist Kic Park og er í Shanghai í Kína.
Viður, gras og tré í bland við auglýsingaskilti. Vel heppnuð hönnun sem reynist vel nýtt af vegfarendum. Kik Park var hannað árið 2009 á afgangssvæði við inngang inn í Kic Village sem byggður var á síðari árum fyrir námsmenn. Halda áfram að lesa