Margar gerðir eru til af limgerðum, klippt og óklippt, mismunandi tegundir gera þau ólík en margt þarf að hafa í huga þegar útbúa skal limgerði. Hversu mikið er plássið? Hversu hátt þarf/má það verða, sól/skuggi og ýmislegt fleira. Halda áfram að lesa